Featured
INNRI STYRKUR – Vinnustofa
Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 28, ReykjavíkINNRI STYRKUR er heilsdags vinnustofa með Guðmundi Felix.
Innri styrkur eykst þegar manneskjur yfirstíga áskoranir og áföll í lífinu. Hjá sumum gerist það hratt meðan aðrir geta setið fastir og finna ekki þann kraft sem þarf til að halda áfram. Ein leið til að vera betur undirbúin/nn fyrir erfiðleika, sem allar manneskjur þurfa ÓHJÁKVÆMILEGA að upplifa, er að læra af öðrum. Það eru ákveðin verkfæri og lífsýn sem geta auðveldað alla þætti daglegs lífs og þannig aukið til muna lífsgæði fólks. Þessi vinnustofa er til að veita innsýn í það.
$80.00